Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Landssamband smábátaeigenda og Vörður tryggingar undirrituðu nýverið samkomulag um sérstök kjör á tryggingum til félagsmanna í LS.Hér er um endurnýjun á fyrri samningi sem orðinn var barn síns tíma.Nýi samningurinn tryggir smábátaeigendum góð kjör á öllum sínum tryggingum.  Ná þær...
Fiskistofa hefur uppfært á heimasíðu sinni nánari upplýsingar um eignarhald báta.  Þjónustan sem nú verður öllum opin gefur notendum kost á að sjá sögu allra báta sem eru á skrá hjá Fiskistofu.  Hvenær breyting verður á:Nafni viðkomandi bátsHeimahöfnVeiðikerfiEigandaNafni útgerðarSjá nánar...
KNAPK og Royal Greenland hafa að undanförnu fundað um verð á grásleppuhrognum sem verkuð verða á komandi vertíð.  Aðilar hafa nú undirritað samkomulag sem skuldbindur RG til að greiða að lágmarki 27,5% hærra verð en greitt var á síðasta ári.Verðhækkunin...
Hafrannsóknastofnun heldur á morgun miðvikudaginn 22. mars málstofu um útbreiðslu makríls. Þar mun Anna Heiða Ólafsdóttir sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun flytja erindi sem nefnist:Útbreiðsla makrils á Norðaustur-Atlantshafi frá 1997 til 2016.Málstofan hefst kl 12:30.  Fyrir áhugasama sem ekki komast í Sjávarútvegshúsið...
Smábátafélagið Klettur (Ólafsfjörður - Tjörnes) hefur brugðist hart við ákvörðun stjórnar Reiknistofu fiskmarkaða að loka á aðgang sem sýnir hverjir séu kaupendur aflans af hverjum og einum báti.„Stjórn Smábátafélagsins Kletts mótmælir harðlega þeirri ákvörðun stjórnar RSF að hætta að birta...
Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - sendi nýverið frá sér yfirlýsingu um frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða - strandveiðar. Yfirlýsing frá Hrollaugi:„Hrollaugur á Hornafirði lýsir fullum stuðningi við frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn...
Grásleppukarlar eru ekki öfundsverðir þessa dagana.  Tveir dagar í vertíð og aðeins tveir af væntanlegum kaupendum búnir að tilkynna hvað þeir hyggjast greiða fyrir grásleppuna.VerðlækkunÁ vertíðinni 2016 var verð sem greitt var með því lægra sem þekkst hefur.  Eins og...

Drangey boðar til fundar

Drangey - Smábátafélag Skagafjarðar hefur boðað til félagsfundar.Fundurinn verður haldinn á Kaffi Krók Sauðárkróki á morgun laugardaginn 18. mars kl 15:00.Á fundinum verður m.a. fjallað um eftirtalin málefni:• Strandveiðar• Grásleppuvertíðin 2017 - verð á       vertíðinni, söluhorfur ofl. •...
Grásleppuvertíðin hefst nk. mánudag 20. mars.   Kl. 08:00 að morgni verður heimilt að leggja netin á fjórum veiðisvæðum:  D, E, F og G þ.e. frá Horni austur eftir Norðulandi, á Austurlandi og suður og vestur að Garðskaga.Að gefnu tilefni...
Línuívilnun má rekja aftur til ársins 2003.  Hún kom til framkvæmda 1. nóvember það ár í einni tegund þorski.  1. febrúar 2004 bættust ýsa og steinbítur við.   Upphaflega var ívilnunin 16% og fór eingöngu til þeirra útgerða þar sem...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...