Landssamband smábátaeigenda
33. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda
Grand hótel Reykjavík 19. og 20. október 2017


Dagskrá fundarins
Nánar um fundinn hér

Fréttir

Axel Helgason formaður LS

33. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda er lokið.  Síðasta verkefni fundarins var að kjósa formann.  Einn var í kjöri Axel Helgason formaður LS.  Hann fékk rússneska kosningu og því réttkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda 2017 - 2018.Axeli er hér með óskað til hamingju...
Aðalfundur LS stendur yfir.  Hann var settur kl 13 í dag með ávarpi formanns LS Axels Helgasonar.  Fundurinn vinnur nú í nefndum þar sem fjallað er um tillögur frá svæðisfélögum LS.  Fyrirfram var ljóst að tillaga um að heimila netaveiðar krókaaflamarksbáta...
Undirbúningur fyrir aðalfundinn er á lokastigi.  Flokkun tillagna til nefnda liggur fyrir og hefur verið birtur í aðalfundarkassanum hér til vinstri.  Þar verða birtar upplýsingar eftir hendinni af gangi mála á fundinum.   ...
Í dag var haldinn í Hörpu Sjávarútvegsdagurinn 2017.  Á fundinum fluttu erindi Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Jónas Gestur Jónasson löggiltur endurskoðandi, Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja og Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs SA.Yfirskrift fundarins var „Högum seglum eftir vindi“  þar sem fallað...
Eftir afar dapurt verð á óslægðum þorski á fiskmörkuðum í sumar hafa kaupendur nú tekið við sér.  Á fyrstu 9 mánuðum ársins var verðið lægst í júlí 196 kr/kg.  Í september var það hins vegar 291 kr/kg sem er hvorki...
Komin er út áfangaskýrsla „Samantekt á rekstri sjávarútvegsfélaga“.  Í henni er fjallað um rekstrarafkomu 2016 og áætluð þróun 2017.  Endanleg skýrsla er boðuð í nóvember.Skýrslan er unnin af Deloitte að beiðni Avinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.    Í frétt á heimasíðu LS...

Aðalfundur Farsæls

Á morgun laugardaginn 14. október verður haldinn aðalfundur Farsæls félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjum.  Fundinn átti að halda 26. september sl. en var frestað vegna samgönguerfiðleika.Fundurinn hefst kl 13:00 og verður að venju í SJÓVE (í kjallaranum) að Heiðarvegi 7.Formaður Farsæls...
33. aðalfundur LS verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík 19. og 20. október nk.   Rétt til setu á fundinum hafa 36 kjörnir fulltrúar svæðisfélaganna, stjórn LS og framkvæmdastjóri.  Þar að auki útgerðarmenn smábáta innan vébanda LS sem áheyrnarfulltrúar...

Humarveiðar í gildrur

Aðalfundur Sæljóns var haldinn á Akranesi 21. september sl.  Afargóð mæting var á fundinn og mikill hugur í fundarmönnum.  Fundurinn tókst á við fjölmargar tillögur sem lá fyrir fundinum og samþykkti flestar þeirra sem ályktanir til 33. aðalfundar LS sem...
Makrílveiðum smábáta á árinu 2017 er lokið.  Alls skilaði vertíðin 4.800 tonnum sem er langtum minna en vonir stóðu til.Fjórir bátar veiddu meira en 200 tonn.   Fjóla GK var aflahæst með 280 tonn, Brynja SH með 274 tonn, Andey...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...