Landssamband smábátaeigenda---

Fréttir

Sorglegt

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Axel Helgason formann LS um tillögu starfshóps um niðurfellingu stærðar og vélaraflstakmarkana skipa.Í viðtalinu er m.a. vikið að sjónarmiði Hafrannsóknastofnunar að engin fiskifræðileg rök séu fyrir stærðartakmörkunum.„Það má vel vera en fiskveiðistjórnunarkerfið snýst...
Þann 11. desember birtist grein í Bárunni fréttablaði um sjávarútveggrein eftir Örn Pálsson. Viðtal við Örn.pdf...

Atlaga að útgerð smábáta

LS hefur sent Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bréf með athugasemdum við tillögu starfshóps ráðuneytisins um að allar núgildandi stærðar og vélarafls takmarkanir verði felldar úr gildi.Athygli er vakin á að hér er um grafalvarlegt mál að ræða, nánast um aðför að...
Virðingarleysi fyrir markmiðumEitt af verkefnum starfshóps sem greint var frá í síðustu viku var að skoða reglur um stærðarmörk fiskiskipa.  Þar eru m.a. undir lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands þar sem allar veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót eru...
Þann 24. nóvember 2015 skipaði þáverandi sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, vinnuhóp til að endurskoða regluverk sem gildir um notkun veiðarfæra, veiðisvæði og verndunarsvæði.  Í hópnum eru eftirtaldir:Annas Sigmundsson formaður, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Erna Jónsdóttir, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Björn Ævarr Steinarsson,  HafrannsóknastofnunÞorsteinn Sigurðsson,...

LS á afmæli í dag

Þann 5. desember 1985 var Landssamband smábátaeigenda stofnað.32. afmælisdagur LS í dag.Til hamingju með daginn.Hvað var að gerastí mars 1994.pdf ...
Fiskistofa hefur tekið í notkun nýtt rafrænt millifærslukerfi sem tekur til aflamarks milli báta skyldra og óskyldra aðila.  Líkja má aðgenginu við millifærslu af reikningi í gegnum heimabanka.Fram til áramóta verður ekkert gjald innheimt fyrir þessa rafrænu þjónustu, frá þeim...

Gildi í 500 milljarða

Á upplýsingafundi Gildis lífeyrissjóðs sem haldinn var fyrir sjóðfélaga 30. nóvember sl. komu fram margar áhugaverðar upplýsingar.Meðal þeirra var að raunávöxtun fyrir fyrstu 10 mánuði ársins er 5,1% sem er mikil breyting frá fyrstu 9 mánuðum 2016 þegar hún var...
Landssamband smábátaeigenda óskar Kristjáni Þór Júlíussyni til hamingju með embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og velfarnaðar í starfi.Kristján Þór er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi.Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir fyrir...
Birtur hefur verið útdráttur úr stjórnarsáttmálanum.Kaflinn um sjávarútveg er eftirfarandi:„Tryggja þarf samkeppnishæfni sjávarútvegs, leggja þarf áfram áhersluá sjálfbæra auðlindanýtingu og efla hafrannsóknir. Veiðigjald á aðtryggja þjóðinni réttlátan hlut í arðinum af auðlindinni ásamt því aðendurspegla afkomu greinarinnar. Fiskeldi er vaxandi...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...