Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Fyrr í dag funduðu formaður og framkvæmdastjóri LS með sjávarútvegsráðherra. Tilefnið var að kynna fyrir ráðherra tillögur félagsins um heildarafla á næsta fiskveiðiári.  LS skilaði umsögn um alls 9 tegundir. Eins og vænta mátti var mest rætt um tillögur LS í...
Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 21. júní til mánaðamóta.  Veiðidagar í maí á svæðinu verða því alls 10, sem er þremur dögum fleira en í júní í fyrra.  Að loknum veiðum í...
Hafrannsóknastofnun tilkynnti í dag veiðiráðgjöf fyrir næsta ár.  Samkvæmt aflareglu stjórnvalda verður óhætt að veiða um 14 þúsund tonnum meira af þorski á næsta fiskveiðiári en í ár.  Þvert á spá stofnunarinnar á síðasta ári fer veiðistofn nú stækkandi.  Hann...

Brimfaxi - félagsblað LS

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BRIMFAXI er kominn út.  Blaðið var sent í pósti  til félagsmanna í sl. viku.  Brimfaxi var fyrst gefinn út í desember 1986 og hefur komið út nánast óslitið síðan.  Tvö tölublöð á ári, fyrir sjómannadag og um...

Til hamingju með daginn

Landssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn.Gleðilega hátíð....

Subbuskapur

Úthlutun makrílveiðiheimilda og verslun með þær SubbuskapurEr yfirskrift greinar eftir Axel Helgason sem birtist í Fiskifréttum í dag 8. júníÍ apríl síðastliðnum gaf sjávarútvegsráðherra út reglugerð um úthlutun aflaheimilda í makríl.  Reglugerðin er sú sama og Sigurður Ingi Jóhannsson setti árið...

Sjómannadagurinn 2017

Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag 11. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og er dagurinn í ár því sá 80. í samfelldri sögu hans.  Í athugasemdum við frumvarp til laga um sjómannadag sem lagt var fram á Alþingi...
Fyrsta tímabili strandveiða 2017 er lokið.  471 bátur var á veiðum í nýliðnum maí móti 547 í fyrra.  Það er svipaður fjöldi og í sama mánuði 2015, en langtum færri en á metárinu 2012 þegar 586 bátar voru á strandveiðum....
Rétt fyrir þinglok í umræðu um stjórn fiskveiða ræddi Páll Magnússon formaður atvinnuveganefndar vanda minni útgerða.  Hann tók undir það sem fram kom í grein framkvæmdastjóra LS, „Smærri útgerðum ógnað“. Páll upplýsti að hann hefði rætt við sjávarútvegsráðherra um vanda smærri...
Smærri útgerðum ógnaðer heiti greinar eftir Örn Pálsson sem birtist í Morgunblaðinu í dag 30. maí.Samkvæmt dagskrá Alþingis verður þingfrestun 31. maí nk.  Eftir því sem best er vitað hefur hvorki sjávarútvegsráðherra né atvinnuveganefnd komið að vanda sem nú hleðst...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...