Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Þann 15. júlí sl. var í sjónvarpi Hringbrautar í þættinum Þjóðbraut fjallað um strandveiðar.  Þar var rætt við Gunnar Braga Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.Yfirskrift þáttarins er:  „Sæstrengur og strandveiðisjómenn“.   Þátturinn hefst á viðtali við...
Að loknum þremur mánuðum strandveiða 2016 liggur fyrir hvaða bátar hafa aflað mest á hverju svæði.Skrá um 10 aflahæstu á hverju svæði.Alls veiddu strandveiðibátar 2.385 tonn í júlí, sem er nokkru lægra en mánuðirnn hefur gefið undanfarin ár.   Heildarafli...
Fiskistofa hefur sent frá tilkynningu um stöðvun strandveiða á svæði C.  Samkvæmt henni eru  strandveiðar óheimilar frá og með fimmtudeginum 21. júlí til mánaðarmóta.Dagurinn í dag er því siðasti dagur strandveiða í júlí á svæði, Þingeyjarsveit - Djúpavogshreppur.Gera má ráð...
Fiskistofa hefur tilkynnt að þriðjudagurinn 19. júlí verði síðasti dagur strandveiða á svæði B.  Boðuð er auglýsing í Stjónartíðindum um að óheimilt verði að stunda strandveiðar á svæði B, Strandabyggð - Grýtubakkahreppur, frá og með miðvikudeginum 20. júlí til...

Sumarlokun skrifstofu LS

Skrifstofa LS verður lokuð vegna sumarleyfa frá 18. júlí - 3. ágúst.Þrátt fyrir lokun skrifstofu verða fréttir á heimasíðu LS....
Bæjarráð Sandgerðisbæjar hefur sent sjávarútvegsráðherra ályktunum strandveiðar.Í ályktuninni er þess farið á leit við sjávarútvegsráðherra að hann breyti ákvörðun sinni um að skerða veiðisvæði D um 200 tonn.Sjá ályktuninina í heild...
Í kvöld verður rætt við Örn Pálsson og Gunnar Braga Sveinsson í þættinum Þjóðbraut á sjónavarpstöðinni Hringbraut.  Stjórnandi þáttarins er Sigurjón M. Egilsson.Þátturinn hefst kl 21:00.Sjá nánar...
Yfirlýsing Smábátafélaginu HrollaugiFélagar í Smábátafélaginu Hrollaugi lýsa yfir fullu vantrausti á hendur Gunnari Braga Sveinssyni og krefjast þess að hann segi af sér sem sjávarútvegsráðherra eða verði sagt upp störfum tafarlaust.Gunnar Bragi hefur sýnt það með gjörðum sínum að hann...
Í Morgunblaðinu í dag og í fréttum RÚV lýsir Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra því yfir að hann ætli ekki á yfirstandandi strandveiðitímabili að leiðrétta aflaviðmiðun á svæði D, þ.e.a.s bæta þeim 200 tonnum sem hann skerti svæðið um sl. vor....
Lokadagur strandveiða í júlí á svæði A var í dag.  Góð sigling var á veiðunum í þá 6 daga sem þær stóðu yfir.  Fjórir fyrstu dagarnir gáfu metafla - vel á sjöundahundraðið í tonnum talið.Við upphaf gærdagsins 11. júlí var...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...