Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Fiskistofa hefur tilkynnt að á komandi strandveiðitímabili verði sérstaklega reynt að stemma stigu við umframafla.  Hámark sem heimilt er að veiða á hverjum degi er jafngildi 650 þorskígilda eða 774 kg af þorski upp úr sjó.Á síðasta strandveiðtímabili reyndist alltof...
Þriðjudaginn 2. maí er fyrsti dagur strandveiða 2017.  Unnið er að kappi að gera allt klárt fyrir veiðarnar.  Umsókn um strandveiðileyfi fer fram í gegnum Ugga upplýsingavef Fiskistofu.Sækja um leyfiÁ vef Fiskistofu eru allar nánari upplýsingar um skilyrði umsókna og...
Fiskistofa hefur sent frá sér yfirlit um veiðar á grásleppu.  Þar kemur fram að veiðin í ár er nokkuð undir meðallagi og langt frá því sem vertíðirnar 2015 og 2016 skiluðu.  Tíu bátar hafa veitt yfir 30 tonn og eru Finni...

Strandveiðifrumvarp Pírata

Landssamband smábátaeigenda hefur skilað inn athugasemdum við frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (strandveiðar)Í umsögninni er lýst stuðningi við frumvarpið sem LS telur færa umhverfi smábáta nær þeim rétti sem sjálfsagður er, þ.e.a. handfæraveiðar verði frjálsar.  LS var á sínum...
Skeljungur hefur í samstarfi við LS ákveðið að bjóða félagsmönnum rafgeyma á sérstöku tilboðsverði.  Með tilboðinu er samstarf LS og Skeljungs styrkt enn frekar, en eins og verið hefur býðst félagsmönnum afsláttur af bátaolíu og eldsneyti á bifreiðar....
Í dymbilvikunni sendi sjávarútvegsráðuneytið LS bréf þar sem leitað var eftir afstöðu félagsins er varðaði fjölgun veiðidaga á vertíðinni.  Á fundi í grásleppunefnd sem haldinn var vegna þessa var það niðurstaðan að best væri að halda sig við þann fjölda...
Á fundi bæjarráðs Hornafjarðar sem haldinn var þann 18. apríl var eftirfarandi samþykkt:„Bæjarráð telur að hugmyndir sem fram koma í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 með síðari breytingum (strandveiðar) um fjölgun sóknardaga séu...
Stjórn Landssambands smábátaeigenda fjallaði nýverið um ákvörðun sjávaútvegsráðherra að hækka heimild til flutnings aflaheimilda milli ára.  Í lögum um stjórn fiskveiða orðast ákvæðið þannig:„Heimilt er að flytja allt að 15% af aflamarki hverrar botnfisktegundar“ og síðar í greininni segir:  „frá...

Staðan er grafalvarleg

Erfiðleikar botnfiskútgerðarinnarStaðan er grafalvarlegEr yfirskrift greinar eftir Örn Pálsson sem birtist í Fiskifréttum 12. apríl sl. Erfið staða bolfiskútgerðar undanfarna mánuði hefur ekki farið fram hjá neinum sem tengdir eru sjávarútvegi.  Mánaðarlegt verð á mörkuðum í ár hefur ekki verið lægra...
Reglugerð um strandveiðar 2017 hefur verið gefin út.  Engar meiriháttar breytingar eru gerðar frá fyrri reglugerð.  Ein minniháttar breyting er hins vegar gerð þar sem aflaviðmiðun í kerfinu er aukin um 2,2% eða 200 tonn.  Ráðherra ákvað að feta ekki...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...