Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Veiðigjöld helstu tegunda

LS hefur tekið saman upphæð veiðigjalda fyrir helstu fisktegundirnar á yfirstandandi fiskveiðiári og því sem hefst 1. september nk.  Í öllum tilfellum lækka gjöldin milli ára sem er í samræmi við lægra fiskverð.  Í samantektinni sem hér er birt sést...
Makrílveiðar smábáta hafa gengið vel að undanförnu og sló heildaraflinn í gegnum fjögurþúsund tonna múrinn í gær 24. ágúst.  Alls eru 40 bátar byrjaðir veiðar og er helmingur þeirra kominn með yfir 100 tonn, 6 yfir 200 tonn og einn...
Á fundi stjórnar LS sem haldinn var 19. ágúst sl. tilkynnti Halldór Ármannsson formaður að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs.   Halldór sem lýkur sínu þriðja ári sem formaður á næsta aðalfundi LS sagðist líta á...

Viðbótarnám við vélgæslu

LS vekur athygli á að Verkmenntaskólinn á Akureyri mun í haust bjóða aðilum sem hafa réttindi til vélgæslu upp á viðbótarnám til aukinna réttinda.  Markmiðið er útskrift sem vélavörður á skipum sem eru 24 m að skráningarlengd og styttri með...
Fundur var haldinn í stjórn LS 19. ágúst sl.  Þar var m.a. fjallað um þá stöðu sem upp er komin í makrílveiðum smábáta.  Frá því sjávarútvegsráðherra ákvað að stjórna veiðum smábáta með aflamarki hefur jafnt og þétt dregið úr áhuga...
Strandveiðum 2016 lauk 11. ágúst sl.  Strandveiðar hafa fest sig í sessi og þykir smábátaeigendum tími til kominn að lögum verði breytt þannig að ekki komi lengur til stöðvunar veiðanna í miðjum mánuði.  LS hefur ákveðið að blása til ærlegrar...

Þorbjörg ÞH aflahæst

Þorbjörg ÞH, Gunna Beta ÍS, Hulda SF, Sif SH voru hver á sínu svæði aflahæstu strandveiðibátarnir 2016. Þorbjörg ÞH landaði öllum sínum afla á Raufarhöfn og var hann fenginn í 46 róðrum.  Skipstjóri og eigandi Þorbjargar er Jón Tryggvi Árnason.LS...

Mok á makrílnum

Ævintýraleg makrílveiði er búin að vera undanfarna daga í Faxaflóa og við Keflavík.  Smábátar sem hafa leyfi til makrílveiða með línu eða handfærum hafa margir hverjir tví og þrífyllt sig á einum degi nokkra tugi metra frá landi.Veiðin byrjaði...
Á vef Fiskistofu í dag var tilkynnt að síðasti dagur strandveiða á svæði D hefði verið fimmtudagurinn 11 ágúst. Sjá tilkynninguÞar með er strandveiðum lokið á öllum svæðum en síðasti dagur á B svæði var s.l. mánudag og  á...
Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um línuívilnun fyrir fiskveiðiárið 2016/2017. Í henni kemur fram að þremur fisktegundum hefur verið bætt inn og eru það keila, langa og karfi. Línuívilnun í þorski verður 3.375 tonn í ýsu 1.355 tonn og 700...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...