Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Þorskur í verkfalli

Það sem af er ári er búið að selja meira af óslægðum þorski á fiskmörkuðunum en á sama tíma í fyrra.  Þetta vekur athygli þegar tillit er tekið til verkfalls sjómanna.  Alls nemur aukningin 288 tonnum sem jafngildir 17,5%.   Hrun hefur hins...
Fyrr í dag funduðu formaður og framkvæmdastjóri LS með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Eins og tilheyrir fyrsta fundi með ráðherra var félagið kynnt og farið yfir helstu áherslur í framtíðarplönum þess.  Einnig voru ráðherranum kynntar samþykktir 32. aðalfundar...

Skyndilokanir í verkfalli

Hafrannsóknastofnun gefur nú út hverja skyndilokunina á fætur annarri.  Þann 13. janúar var næstum búið að fylgja dagafjölda frá áramótum - alls 12 lokanir höfðu þá komið til framkvæmda.Ekki hefur tekist að ná upplýsingum af vefsvæði Hafró né hafogvatn.is til...
Árið 2009 var upphafsár strandveiða hér við land.  Strandveiðar hleyptu nýju blóði inn í sjávaútveginn, gæddu hafnirnar lífi og efldu hinar dreifðu byggðir landsins.Veiði á handfæri hefur fjórfaldast frá árinu 2008.  Heildarveiði á nýliðnu ári fór í annað skiptið á...
Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög fiskveiðiárið 2016/2017.  Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 fyrir:   Sandgerði   Akureyrarkaupstaður (Grímsey og Hrísey)Auk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutunarreglur í eftirtöldum byggðalögum:    Stykkishólmur   Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur...
Vakin er athygli á að 15. janúar 2017 er síðasti dagur þar sem heimilt er að flytja veiðihieimildir í makríl milli skipa.   Þegar rennt er augum yfir lista um veiðiheimildir og veiðar hjá færabátum á árinu 2016 kemur í...
Landssamband smábátaeigenda óskar Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur til hamingju með embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og velfarnaðar í starfi.  Þorgerður Katrín er þingmaður Viðreisnar í SV-kjördæmi. Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Gunnari Braga Sveinssyni...
Ríkisstjórnarskipti verða á morgun 11. janúar.  Þá tekur við stjórn landsins ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar hefur verið birt.  Þar segir eftirfarandi um sjávarútveg:Núgildandi fiskveiðistjórnarkerfi hefur skilað miklum þjóðhagslegum ávinningi. Mikil hagræðing hefur átt sér stað í sjávarútvegi...

Endurvigtun afla

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um hlutfall kælimiðils í afla við endurvigtun á tímabilinu október - desember 2016.  Eftirlitið var framkvæmt hjá alls 22 aðilum sem leyfi hafa til endurvigtunar og tók til 28 báta.  Niðurstöður af eftirlitinu er birt á...
Mikið hefur verið fjallað um fiskverð að undanförnu og ævintýralegar tölur nefndar á þorski og ýsu. Samanburður leiðir hins vegar í ljós að verðið nú er litlu hærra en það var á sama tíma í fyrra.  Búast hefði mátt við...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...