Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Strandveiðum 2017 lokið á þremur veiðisvæðum af fjórum.Fiskistofa hefur birt tilkynningu um að síðasti dagur strandveiða á svæði B hafi verið í gær fimmtudaginn 17. ágúst.   Tilkynningin kom nokkuð á óvart þar sem tölur á vef Fiskistofu gefa til...
Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðum 2017 á svæði C ljúki með deginum í dag,  fimmtudaginn 17. ágúst.Á svæði C kom ekki til stöðvunar veiða í maí, júní og júlí.   Ágúst skilaði alls 10 veiðidögum.Sjá nánar tilkynningu Fiskistofu...

Váleg tíðindi

Hagstofan hefur sent frá sér talnaefni um afla á Íslandsmiðum í júlí og 12 mánaða samantekt ágúst 2016 - júlí 2017.   Þegar skoðaðar eru tölur fyrstu 7 mánuði ársins og þær bornar saman við sama tímabil í fyrra sést vel...
Alls eru 30 smábátar byrjaðir veiðar á makríl.  Aflastaðan í morgun var 1.058 tonn, þar af 902 tonn úr aflareynslupottinum.Helmingur þeirra sem byrjaðir eru veiðar eru komnir með yfir 30 tonn.  Megnið af aflanum hefur veiðst við Reykjanesið aðallega í...
Á morgun þriðjudaginn 15. ágúst er síðasti dagur strandveiða 2017 á svæði A.Auglýsing þessa efnis hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Sjá nánar....

Sumarlokun skrifstofu LS

Skrifstofa LS verður lokuð vegna sumarleyfa frá 10. ágúst - 16. ágúst.  ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að bæta við veiðiheimildir til strandveiða.  Í reglugerð sem send hefur verið til birtingar í Stjórnartíðindum er aflaviðmiðun hækkuð um 560 tonn.  Þegar staðan var tekin eftir gærdaginn er ljóst að með...
Makrílveiðar smábáta eru hafnar.  Veiðisvæðið er útaf Keflavíkurhöfn.  Rúmur tugur báta er þar að veiðum og er þétt setinn bekkurinn.Makríllinn sem veiðist er með besta móti - stór og pattaralegur - mikið af honum stærri en 600 grömm.Fiskistofa hefur tilkynnt...

Sumarlokun skrifstofu LS

Skrifstofa LS verður lokuð vegna sumarleyfa frá 2. ágúst - 8. ágúst.Þrátt fyrir lokun skrifstofu verða fréttir á heimasíðu LS....

Þorskverð veldur áhyggjum

Á fundi stjórnar LS, sem hér hefur verið vitnað til, var þung umræða um ástæður þess hversu þorskverð hefur lækkað mikið á undanförnum mánuðum.   Vegna alvarleika málsins var ákveðið að óska eftir að ráðherra kæmi að málinu með skipan...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...