Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2016

Fréttir

Áður en við kjósum

Á aðalfundi Hrollaugs sem haldinn var 27. september ákvað Elvar Örn Unnsteinsson formaður félagsins að gefa ekki kost á sér lengur.  Vigfús Ásbjörnsson var kosinn formaður Hrollaugs með dynjandi lófaklappi.  Myndin sýnir Vigfús (tv) taka við embættinu.Eins og fram hefur...

Í aðdraganda kosninga

Hinn 21. október sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Þórð Birgisson.  Eins og menn muna bauð Þórður sig fram til formanns LS á síðasta aðalfundi.  Yfirskrift greinarinnar er „Svör óskast“Í áhersluvaka greinarinnar segir eftirfarandi:Hvernig ætlið þið að tryggja þaðað allir sitji við sama...
Í nýjasta blaði Fiskifrétta frá 20. október sl. er mikil og sterk umfjöllun um aðalfund LS.  Fyrirsagnir fréttanna eru:„Krókakvótinn færist á færri hendur“„Hagræðing og arðsemi fyrir hvern?“„Er grásleppukarl að upplagi“Sá þáttur aðalfundarins sem hvað mest eftirvænting ríkti um, að undanskildu...
Við framboð til formanns Landssambands smábátaeigenda fluttu frambjóðendur ræðu þar sem þeir kynntu sig og áherslur sínar.Framboðsræður voru á dagskrá aðalfundar 3 klst. fyrir kosningu til formanns.Ræða Axels:„Axel Helgason heiti ég og bý í Reykjavík og er í sambúð með...

Fjölgað í stjórn LS

Fjórir nýir aðilar voru kosnir í stjórn LS á aðalfundi félagsins 13. og 14. október sl.  Á fundinum var samþykkt lagabreyting þannig að nú skipa stjórn LS 17 aðilar í stað 16 sem áður var.  Einn aðili kemur frá hverju...
Á aðalfundi LS kom fram í ræðu framkvæmdastjóra að afli smábáta hefði slegið öll fyrri met.  Heildarafli þeirra á fiskveiðiárinu 2015/2016 varð 92.818 tonn sem er 12 þúsund tonnum meira en í fyrra.  Á bakvið aflann voru 1.041 bátar sem er...
Á aðalfundi LS flutti Örn Pálsson framkvæmdastjóri skýrslu sem innihélt helstu málefni sem snerta smábátaeigendur.  Hann hóf mál sitt á að geta um tvær viðurkenningar sem veittar voru smábátaeigendum á árinu. Axel Helgason trillukarl ársins, hann smíðaði bát sinn sjálfur, makrílveiðibúnað...

Hvatning til smábátaeigenda

Alls voru samþykktar 48 tillögur á 32. aðalfundi LS.   Fjölmenni sótti fundinn og var einkar góð virkni þátttakenda, hvort heldur sem um kjörna fulltrúa eða þeirra sem ekki höfðu atkvæðisrétt.Samþykktir fundarins hafa verið settar saman í eitt skjal...
Við setningu 32. aðalfundar LS flutti Halldór Ármannsson fyrrverandi formaður ræðu.   Hér á eftir eru settar inn nokkrar tilvitnanir úr henni en ræðuna í heild má nálgast með því að blikka hér.Gullið tækifæri til að laga strandveiðikerfið„Núna höfum við...
32. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.  Tveir voru i kjöri, Axel Helgason og Þórður Birgisson.  Úrslit urðu þau að Axel fékk 27 atkvæði og Þórður 22 atkvæði.Axel Helgason formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Halldóri Ármannssyni...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...