Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda 2003 - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda 2003


19. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, dagana 16. og 17. október 2003.
Fundurinn hefst kl. 10:00 með setningu formanns, Arthurs Bogasonar.

Vonir standa til að einn af stjórnarmönnum WFF, Alþjóðasamtaka strandveiðimanna og fiskverkafólks, verði gestur fundarins og ávarpi hann.

 

efnisyfirlit síðunnar

...