Arthur Bogason endurkjörinn formaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Arthur Bogason endurkjörinn formaður LS


Síðasta verk 19. aðalfundar LS var að kjósa stjórn félagsins. Eftirtaldir hlutu kosningu: Arthur Bogason formaður Reykjavík, Bergur Garðarsson varaformaður Akranesi, Bragi Sigurðsson Húsavík, Guðmundur Lúðvíksson Akureyri, Gunnar Ari Harðarson Grindavík, Gunnar Hjaltason Reyðarfirði, Gunnar Pálmason Garðabæ, Hilmar Zophaniasson Siglufirði, Hjörleifur Guðmundsson Patreksfirði, Jóel Andersen Vestmannaeyjum, Ketill Elíasson Bolungarvík, Már Ólafsson Hólmavík, Skarphéðinn Árnason Akranesi, Unnsteinn Guðmundsson Höfn, Þorvaldur Garðarsson Þorlákshöfn, Þorvaldur Gunnlaugsson Reykjavík.

 

efnisyfirlit síðunnar

...