Gefin loforð um línuívilnun verði efnd - Landssamband smábátaeigenda

Gefin loforð um línuívilnun verði efnd


Á 19. aðalfundi LS var eftirfarandi ályktun samþykkt að tillögu nefndar sem fjallaði um málefni krókaaflamarksbáta:

Gefin loforð um línuívilnun verði efnd
Aðalfundur LS samþykkir að LS beiti sér af alefli fyrir því að gefin loforð um línuívilnun verði efnd strax í haust.
Krafist verði 20% ívilnunar í þorski og 50% í öðrum tegundum.

Línuívilnun ekki í stað byggðakvóta
Aðalfundur LS lýsir sig andvígan öllum hugmyndum um að línuívilnun komi í stað byggðakvóta.

1 Athugasemdir

Spurning til landssambands smábátaeigenda. Hver er afstaða félagsins til þeirra hugmynda að línuívilnun verði skilyrt til löndunar og vinnslu í heimahöfn, með svipuðum hætti og nú er með byggðakvóta.

 

efnisyfirlit síðunnar

...