Notkun stórra möskva í þorskanetum - Landssamband smábátaeigenda

Notkun stórra möskva í þorskanetum


Aðalfundur LS beinir þeim tilmælum til sjávarútvegsráðherra að þess verði krafist að ekki verði gengið lengra en nauðsynlegt er í takmörkun á notkun stórra möskva við netaveiðar.
Bann við notkun veiðarfæra, svo sem stórra möskva í þorskanetum, þarf að vera stutt vönduðum rannsóknum sem gefa skýrar niðurstöður.

 

efnisyfirlit síðunnar

...