20. aðalfundur LS, 14. og 15. október. - Landssamband smábátaeigenda

20. aðalfundur LS, 14. og 15. október.


Á fundi stjórnar LS sem haldinn var fyrir réttum mánuði var ákveðið að 20. aðalfundur LS yrði haldinn 14. og 15. október nk. Fundarstaður er Grand Hótel í Reykjavík.

1 Athugasemdir

Sæl og blessuð LS,
Ég hef starfað við kvóta og skipasölu í 5 ár, Árni, faðir minn sem er einn af eigendum Kvóta- og skipasölunnar, eins og ég hefur starfað við þetta í 10 ár.
Við höfum í nokkur ár velt því fyrir okkur afhverju Kvótasalar verði að einhverju leiti ekki löggiltir Kvótasalar. Ég er löggiltur skipasali, og þar gilda áhveðnar reglur eins og þið vitið. Varðandi kvótasölu þá getur hver sem er opnað kvótasölu og byrjað að höndla. Gallinn við þetta að við erum "ábyrgðarlausir" ef ég má orða þetta svona. Ég hef rætt við Sjávarútvegsráðherra, og nokkra þingmenn, þeir tóku ekki illa í hugmyndina, en ég held að þrýstingur verði að koma frá LS og LÍÚ ásamt fleiri kvótasölum.
Það er hagur allra í greinni.

Annars þá hef ég mikin áhuga á að fá að taka þátt þegar þingið kemur saman.

kveðja úr Hafnarfirði

Sigurður Freyr Árnason
Löggiltur skipasali

 

efnisyfirlit síðunnar

...