Month: September 2004
-
Aðalfundur Kletts – Pétur Sigurðsson endurkjörinn formaður
Félagsmenn í Kletti fjölmenntu á aðalfund félagsins sem haldinn var sl. sunnudag. Fundurinn var líflegur og afar efnismikill. Fundarmenn þóttu sýna einstakt fundarþrek, þar sem fundurinn stóð í 9 klukkustundir. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar og fengu flestar þeirra ítarlega umræðu. Grásleppumál voru að vanda nokkuð fyrirferðamikil. Fram kom í erindi framkvæmdastjóra LS að þó veiðin…
-
3500 smábátakvótar í ólöglegar togveiðar
Samtök norskra strandveiðimanna – Norges Kystfiskarlag sendi í gær frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „3500 smábátakvótar í ólöglegar togveiðar Ólöglegar togveiðar fyrir milljarða króna hafa verið afhjúpaðar í Barentshafinu. Veiðarnar eru tilsvarandi öllum kvóta norskra strandveiðiflotans eða um 3500 kvótum báta undir 35 fetum. Samtök norskra strandveiðimanna, Norges kystfiskarlag, eru þeirrar skoðunar að þessi afhjúpun ólöglegra…
-
Úthlutun viðbótaraflaheimilda til krókaaflamarksbáta
Nú styttist í að Fiskistofa úthluti viðbótaraflaheimildum í ýsu, steinbít og ufsa til krókaaflamarksbáta sem gerðir eru út frá sjávarbyggðum, sem að verulegu leyti eru háðar veiðum krókaaflamarksbáta. Í reglugerð nr. 4-20-670 sem lögð er til grundvallar úthlutuninni kemur fram að úthlutað verður 500 tonnum af ýsu og steinbít og 150 tonnum af ufsa. Þetta…
-
Manngerðir Hljóðaklettar – grein í Fiskifréttum
Fimmtudaginn 16. september sl birtist eftirfarandi grein eftir Arthur Bogason í Fiskifréttum undir fyrirsögninni ‘Manngerðir Hljóðaklettar’. Sem ungur drengur varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fara árlega í Hljóðakletta, náttúruundrin miklu sunnan Ásbyrgis í Keldukverfi. Þessar hrikalegu hamraborgir eru þeim ógleymanlegar er þar fara um, með tröllslegum kynjamyndum sem klipptum úr þjóðsögum og ævintýrum. Hljóðaklettar…
-
Væntanlegt bann við steinbítsveiðum á hrygningarslóð á hrygngingar- og klaktíma
Útgefinn hámarksafli í steinbít á fiskveiðiárinu er 0-0-13 tonn. Mörgum útgerðarmanninum kom það á óvart, taldi óþarft að fara svo neðarlega. Vegna þessa er rétt að rifja upp hvað Hafró sagði um steinbítinn þegar ákvörðun um hámarksafla var birt. Í skýrslu stofnunarinnar, „Nytjastofnar sjávar 4-20-2003 – aflahorfur 5-20-2004“, segir eftirfarandi á bls. 9: „Afli steinbíts…
-
Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur – Þorvaldur endurkjörinn formaður
Smábátafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn sl. mánudag. Fjölmenni var á fundinum og ríkti góður andi. Meðal tillagna sem samþykktar voru og beint er til aðalfundar LS er að óska eftir að krókaaflamarksbátum verði heimilaðar netaveiðar. Fram kom á fundinum að heildargrásleppuveiðin í heiminum hefði farið nokkuð fram úr því sem gert hafði verið ráð fyrir.…
