9% - ýsuafli krókaaflamarksbáta eykst, en þorskur minnkar - Landssamband smábátaeigenda

9% - ýsuafli krókaaflamarksbáta eykst, en þorskur minnkar


Þegar þriðjungur er búinn af fiskveiðiárinu kemur í ljós að þorskafli krókaaflamarksbáta hefur minnkað um 770 tonn eða 9%, var 31. desember sl. kominn í 7.671 tonn. Af ýsu hafði veiðst 6.139 tonn sem er aukning um 9%.
Í þorski hefur fimmtungur leyfilegra veiðiheimilda verið veiddur, en 44% er búið af ýsu kvótanum.

Heimild: Fiskistofa

 

efnisyfirlit síðunnar

...