Aðalfundur LS - Arthur Bogason endurkjörinn formaður - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur LS - Arthur Bogason endurkjörinn formaður


Aðalfundi LS lauk nú rétt áðan með kosningu stjórnar og formanns. Arthur Bogason var kosinn formaður.
Stjórn LS 2006 - 2007 er þannig skipuð:

Arthur Bogason formaður, Reykjavík
Þorvaldur Garðarsson varaformaður, Þorlákshöfn
Alexander F. Kristinsson, Hellissandi
Garðar Berg Guðjónsson, Reykjavík
Guðmundur Elíasson, Akranesi
Gunnar Pálmason, Garðabæ
Halldór Ármannsson, Keflavík
Jóel Andersen, Vestmannaeyjum
Kristján Andri Guðjónsson, Ísafirði
Marinó Jónsson, Bakkafirði
Már Ólafsson, Hólmavík
Ólafur Hallgrímsson, Borgarfirði
Pétur Sigurðsson, Árskógssandi
Sverrir Sveinsson, Siglufirði
Tryggvi Ársælsson, Tálknafirði
Unnsteinn Guðmundsson, Hornafirði

Stjorn2006-2007100_5482.jpg

Sjö breytingar urðu á stjórn LS

Alexander Kristinsson kom í stað Símonar Sturlusonar Stykkishólmi
Tryggvi Ársælsson kom í stað Hjörleifs Guðmundssonar Patreksfirði
Sverrir Sveinsson kom í stað Hilmars Zophaniassonar
Marinó Jónsson kom í stað Guðmundar Lúðvíkssonar Akureyri
Ólafur Hallgrímsson kom í stað Gunnars Hjaltasonar Reyðarfirði
Halldór Ármannsson kom í stað Gunnars Ara Harðarsonar Grindavík
Garðar Berg Guðjónsson kom í stað Þorvaldar Gunnlaugssonar Kópavogi


Mynd: Stjórn LS 2006-2007 ásamt framkvæmdastjóra
Á myndina vantar Pétur Sigurðsson og Tryggva Ársælsson

Efri röð fv.
Örn Pálsson, Arthur Bogason, Ólafur Hallgrímsson, Unnsteinn Guðmundsson, Gunnar Pálmason, Halldór Ármannsson, Már Ólafsson, Garðar Berg Guðjónsson, Þorvaldur Garðarsson, Jóel Andersen.
Sitjandi fv.
Kristján Andri Guðjónsson, Alexander Kristinsson, Sverrir Sveinsson, Marinó Jónsson, Gunnar Gunnarsson (varamaður Péturs Sigurðssonar), Guðmundur Elíasson.

 

efnisyfirlit síðunnar

...