CAVKA – grásleppukavíar kynntur í Finnlandi - Landssamband smábátaeigenda

CAVKA – grásleppukavíar kynntur í Finnlandi


Lokið er samstarfsverkefni Landssambands smábátaeigenda og Fram Foods á markaðssetningu nýs afbrigðis af grásleppukavíar – CAVKA í helstu stórmörkuðum í Finnlandi.

Í þessari fyrstu tilraun voru innkaupastjórar stórmarkaðanna, Kesko, S-Group og Tradeka ekki tilbúnir að bjóða löndum sínum þessa úrvalsvöru. Þeir voru þó ánægðir með CAVKA en báru það einkum fyrir sig að um nýja vöru væri að ræða og því vildu þeir fá meiri tíma til ákvarðanatöku síðar meir.

Sjá nánar:

http://www.avs.is/frettir/nr/1659

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...