Sjávarútvegsráðherra – 178 þúsund tonn samkvæmt aflareglu - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðherra – 178 þúsund tonn samkvæmt aflareglu


Sjávarútvegsráðherra flutti hátíðarræðu á sjómannadeginum í Reykjavík. Þar minnti hann m.a. á að í gildi væri aflaregla staðfest á ríkisstjórnarfundi á síðasta ári. Þegar henni væri beitt á niðurstöður Hafrannsóknastofnunar á stærð veiðistofnsins jafngilti það 178 þúsund tonn en ekki 130 þúsund tonn eins og tillögur Hafrannsóknastofnunar fælu í sér.


Sjá nánar:

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item157528/

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...