Skýrsla Hafrannsóknastofnunar kynnt hagsmunaaðilum - Landssamband smábátaeigenda

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar kynnt hagsmunaaðilum


Hafrannsóknastofnun tilkynnti nú í hádeginu að á morgun laugardaginn 2. júní muni stofnunin kynna hagsmunaaðilum í sjávarútvegi skýrslu stofnunarinnar um nytjastofna sjávar 2006/2007 og aflahorfur fiskveiðiárið 2007/2008.


Ákveðið hefur verið að kanna skoðanir félagsmanna varðandi þorsk og ýsu á næsta ári. Nú er leyfilegur heildarafli í þorski 193 þús. tonn og í ýsu 105 þús. tonn. Spurt er:

A. Hvað álítur þú að Hafró leggi til í þorski og ýsu?

B. Hvað mundir þú telja að kvótinn ætti að vera í þorski og ýsu?


Svör sendist á:
orn@smabatar.is

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...