Stjórn LS boðuð til fundar vegna skýrslu Hafrannsóknastofnunar - Landssamband smábátaeigenda

Stjórn LS boðuð til fundar vegna skýrslu Hafrannsóknastofnunar


Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur verið boðuð til fundar á morgun þriðjudag. Á dagskrá fundarins verður skýrsla Hafró. Forstjóri stofnunarinnar og sérfræðingar munu mæta á fundinn og skýra sín sjónarmið og svara fyrirspurnum.

Reikna má með snörpum umræðum og að fundurinn sendi frá sér ályktun um nýútkomna veiðiráðgjöf stofnunarinnar.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...