Fiskistofa gerir athugasemdir við skrif Morgunblaðsins um kvótasvindl - Landssamband smábátaeigenda

Fiskistofa gerir athugasemdir við skrif Morgunblaðsins um kvótasvindl


Fiskistofa hefur sent frá sér ítarlegar athugasemdir við grein í Morgunblaðinu um svonefnt kvótasvindl sem birtist þar 4. júlí sl.

Fiskistofa gerir athugasemdir eftirtalda efnisþætti:

„Vatnsaðferðin“

„Algengara meðal kvótalausra“

„Vinnubrögð Fiskistofu ótrúleg“

„Brottkast af ólíkum ástæðum“

„Á að undanskilja smáfiskinn?“

„Forskot frystitogaranna“

„Tegundasvindl í gámum“


Í lok athugasemdanna segir eftirfarandi:

„Fiskistofa vill að lokum árétta að þessum athugasemdum er ætlað að stuðla að því að umræða um fiskveiðistjórnunina byggi á bestu upplýsingum enda verður að ætla að þeir sem þátt taka í þeirri umræðu vilji heldur hafa það sem sannara reynist.“


Sjá athugasemdir Fiskistofu í heild:
http://fiskistofa.is/skjol/frettir/athugasemdir_1307_2007.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...