Happadís, Hrólfur Einarsson og Narfi með mestan afla í þorski, ýsu og steinbít - Landssamband smábátaeigenda

Happadís, Hrólfur Einarsson og Narfi með mestan afla í þorski, ýsu og steinbít


Á nýliðnu fiskveiðiári var Happadís úr Garði með mestan þorskafla krókaaflamarksbáta 812 tonn, Hrólfur Einarsson frá Bolungarvík var hæstur í ýsunni með 479 tonn og Narfi fá Stöðvarfirði gerði það best í steinbít með 406 tonn.

Hér að neðan er skrá yfir 5 aflahæstu krókaaflamarksbátanna í þorski, ýsu og steinbít.

Þorskur:
1. Happadís………. Garður………...... 812 tonn
2. Gísli Súrsson….. Grindavík…….... 733 tonn
3. Sirrý…………….. Bolungarvík….... 682 tonn
4. Auður Vésteins...Grindavík……..... 650 tonn
5. Karolína……….... Húsavík…......... 649 tonn

Ýsa:
1. Hrólfur Einarsson….…... Bolungarvík....... 479 tonn
2. Guðmundur Einarsson… Bolungarvík….....462 tonn
3. Sirrý…………………….... Bolungarvík...... 439 tonn
4. Gestur Kristinsson…….. Suðureyri…....... 402 tonn
5. Lágey…………………..... Húsavík............ 344 tonn


Steinbítur:
1. Narfi………………….... Stöðvarfirði...... 406 tonn
2. Selma Dröfn………….. Patreksfirði……. 300 tonn
3. Guðmundur Einarsson.Bolungarvík……. 271 tonn
4. Hrólfur Einarsson……...Bolungarvík…... 251 tonn
5. Sirrý………………….... Bolungarvík...... 210 tonn


Upplýsingar unnar úr gögnum frá Fiskistofu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...