Sirrý aflahæst krókaaflamarksbáta – 9 bátar yfir 1000 tonn - Landssamband smábátaeigenda

Sirrý aflahæst krókaaflamarksbáta – 9 bátar yfir 1000 tonn


Á sl. fiskveiðiári náðu 9 krókaaflamarksbátar þeim frábæra árangri að afla meira en 1000 tonn. Eins og oft áður röðuðu Bolungarvíkurbátar sér í þrjú efstu sætin og var Sirrý með mestan afla 1360 tonn.

Röð 9 efstu er eftirfarandi:

1. Sirrý.........................Bolungarvík...... 1.360 tonn
2. Hrólfur Einarsson....... Bolungarvík...... 1.337 tonn
3. Guðmundur Einarsson Bolungarvík..... 1.282 tonn
4. Auður Vésteins.......... Grindavík........ 1.116 tonn
5. Happadís.................. Garður............. 1.111 tonn
6. Gísli Súrsson............. Grindavík........ 1.075 tonn
7. Þórkatla.................... Grindavík........ 1.075 tonn
8. Narfi......................... Stöðvarfjörður.. 1.037 tonn
9. Karólína.................... Húsavík.......... 1.009 tonn


Upplýsingar unnar úr gögnum frá Fiskistofu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...