Smábátafélag Reykjavíkur fyrst svæðisfélaga LS að boða til aðalfundar - Landssamband smábátaeigenda

Smábátafélag Reykjavíkur fyrst svæðisfélaga LS að boða til aðalfundar


Boðaður hefur verið aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur. Fundurinn verður mánudaginn 17. september nk. og hefst kl 20:00. Fundarstaður er kaffistofa félagsins í Suðurbugt (verbúð 5).

Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um langþráða upptökubraut sem senn verður tekin í notkun, starfsemi félagsins svo sem rekstur kaffistofu og tölvustýrðu myndeftirlitskerfi.

Formaður og framkvæmdastjóri LS mæta á fundinn.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í umræðum og hafa þannig áhrif á það sem fundurinn samþykkir að senda frá sér.GardarBerg100_5145_2.jpg

Formaður Smábátafélags Reykjavíkur er Garðar Berg Guðjónsson.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...