Aðalfundur LS - Arthur Bogason endurkjörinn formaður - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur LS - Arthur Bogason endurkjörinn formaður


23. aðalfundi LS lauk nú rétt áðan með kosningu stjórnar og formanns. Arthur Bogason var kosinn formaður. Stjórn LS 2007 - 2008 er þannig skipuð:

Arthur Bogason formaður, Reykjavík
Pétur Sigurðsson varaformaður, Árskógssandi
Alexander F. Kristinsson, Hellissandi
Garðar Berg Guðjónsson, Reykjavík
Guðmundur Elíasson, Akranesi
Gunnar Pálmason, Garðabæ
Halldór Ármannsson, Keflavík
Jóel Andersen, Vestmannaeyjum
Kristján Andri Guðjónsson, Ísafirði
Marinó Jónsson, Bakkafirði
Már Ólafsson, Hólmavík
Ólafur Hallgrímsson, Borgarfirði
Sverrir Sveinsson, Siglufirði
Tryggvi Ársælsson, Tálknafirði
Unnsteinn Þráinsson, Hornafirði
Þorvaldur Garðarsson, Þorlákshöfn

Ein breyting varð á stjórn LS Unnsteinn Þráinsson kom inn í stað nafna síns Guðmundssonar.

Á fundi stjórnar LS sem haldinn var í kjölfar aðalfundar var Pétur Sigurðsson kosinn varaformaður í stað Þorvaldar Garðarssonar sem ekki gaf kost á sér.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...