Þorlákshöfn vettvangur öryggismálaumræðu - Landssamband smábátaeigenda

Þorlákshöfn vettvangur öryggismálaumræðu


Annar fundur vetrarins sem haldinn er í tengslum við áætlun um öryggi sjófarenda verður í Þorlákshöfn annað kvöld, fimmtudaginn 29. nóvember. Fundurinn hefst kl 19:00 og lýkur tveim tímum síðar. Allir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta á fundinn sem verður í Grunnskóla Þorlákshafnar við Egilsbraut.

Sjá nánar:
Download file

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...