Kjarasamningar - Félag smábátaeigenda á Austurlandi og Klettur boða fundi - Landssamband smábátaeigenda

Kjarasamningar - Félag smábátaeigenda á Austurlandi og Klettur boða fundi


Kjarasamningur LS og sjómannasamtakanna er nú til umræðu hjá smábátaeigendum um land allt. Nú hafa fleiri félög tilkynnt um fundi.

Félag smábátaeigenda á Austurlandi hefur ákveðið að boða félagsmenn sína til fundar nk. laugardag 19. janúar. Fundurinn verður haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum og hefst kl 13:00.


Klettur – félag smábátaeigenda á Norðurlandi eystra – heldur sinn fund eftir viku – sunnudaginn 20. janúar. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar auk þess sem félagsmönnum mun berast skriflegt fundarboð í vikunni.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...