Snæfell og Skalli boða til funda um kjarasamninginn - Landssamband smábátaeigenda

Snæfell og Skalli boða til funda um kjarasamninginn


Smábátafélögin Snæfell og Skalli hafa boðað félagsmenn sína til fundar um nýgerðan kjarasamning.


Fundur Snæfells verður á Hótel Hellissandi næst komandi sunnudag og hefst kl 19:00.


Skalli fundar hins vegar þriðjudaginn 15. janúar. Fundarstaður er kunnuglegur fyrir þá Skallamenn, Suðurgata 4 (Framsóknarhúsið) á Sauðárkróki.


Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundina, taka þátt í umræðum og afgreiðslu þessa mikilvæga málefnis.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...