Elding fundar um kjarasamninginn - Landssamband smábátaeigenda

Elding fundar um kjarasamninginn


Í kvöld, miðvikudaginn 6. febrúar, verður fundur í Eldingu - félagi smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum um títtnefndan kjarasamning. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl. 20:00. Arthur Bogason formaður LS mætir á fundinn.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...