Kjarasamningur ræddur í Hrollaugi á morgun - Landssamband smábátaeigenda

Kjarasamningur ræddur í Hrollaugi á morgun


Á morgun, fimmtudaginn 7. febrúar, verður fundur í Hrollaugi – félagi smábátaeigenda á Hornafirði – um kjarasamning LS og sjómannasamtakanna.

Fundurinn verður haldinn í Best-Fiski og hefst kl. 10:00.

Örn Pálsson mætir á fundinn og skýrir kjarasamninginn og svarar fyrirspurnum.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...