Noregur – landburður af þorski - Landssamband smábátaeigenda

Noregur – landburður af þorski


Í dag greinir fréttavefurinn www.interseafood.com frá óhemjugóðri þorskveiði við Noreg. Smábátasjómenn hafa verið að koma með drekkhlaðna bátana að landi af vænum þorski.

Þorskur í hverjum möskva hjá netabátunum, 100 – 150 kg á balann hjá línubátum og 10 – 12 tonn í róðri hjá dragnótabátum.

  • sjá nánar á vefsíðu interseafood
  •  

    efnisyfirlit síðunnar

    Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

    ...