Kjarasamningur – LS óskar eftir viðræðum við sjómannasamtökin - Landssamband smábátaeigenda

Kjarasamningur – LS óskar eftir viðræðum við sjómannasamtökin


Á fundi stjórnar LS 7. mars sl. var m.a. rætt um kjarasamning félagsins og sjómannasamtakanna sem felldur var í öllum 15 svæðisfélögum þess.

Niðurstaða umræðna á fundinum var eftirfarandi samþykkt:

„Fundurinn samþykkir að viðræðum skuli haldið áfram og reynt til hlítar að ná í höfn kjarasamningi við sjómannasamtökin.“

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...