Meira veitt af ýsu en þorski - Landssamband smábátaeigenda

Meira veitt af ýsu en þorski


Það vekur athygli þegar rýnt er í bráðabirgðatölur Fikistofu að ýsuafli krókaaflamarksbáta það sem af er fiskveiðiári er tæpum tvöþúsund tonnum meiri en þorskafli þeirra.

Alls hafa þeir veitt 15.544 tonn af ýsu en þorskurinn er kominn í 13.688 tonn.

Þrátt fyrir góðan ýsuafla er hann nánast óbreyttur frá sama tímabili síðasta fiskveiðiárs. Þorskaflinn hefur hins vegar minnkað um 19% milli ára.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...