Borgarfjörður – grásleppan með tregasta móti - Landssamband smábátaeigenda

Borgarfjörður – grásleppan með tregasta móti


Ólafur Hallgrímsson á Eydísi NS frá Borgarfirði stundar grásleppuveiðar á heimamiðum. Það sem af er vertíðinni hefur veiði verið mjög léleg. Að sögn Ólafs er vertíðin nú sú daprasta frá því hann hóf að stunda grásleppuveiðar.

Léleg veiði aftraði áhöfn Ólafs þó ekki frá því að senda nokkrar myndir sem fylgja hér með.408.jpg413.jpg541.jpg554.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...