Engin ívilnun í ýsu frá og með 27. júlí - Landssamband smábátaeigenda

Engin ívilnun í ýsu frá og með 27. júlí


Sjávarútvegsráðuneytið hefur birt auglýsingu um að frá og með 27. júlí til loka fiskveiðiársins er felld niður línuívilnun ýsu. Alls var ætlað 1722 tonn til ívilnunarinnar á fiskveiðiárinu og er ljóst að þeim skammti verður náð nk. sunnudag.


Sjá nánar:
http://www.fiskistofa.is/linuivilnun.php

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...