Færeyingar farnir að sjá þorskinn aftur - Landssamband smábátaeigenda

Færeyingar farnir að sjá þorskinn afturSjávarútvegsráðherra Færeyja hefur ákveðið að veiðidögum króka- og trollbáta verði fækkað um 50%. Líkt og hér er þetta gríðarlegt áfall fyrir frændur vora. Það er þó ólíkt ástandið þar því undanfarna mánuði hafa aflabrögð verið afspyrnu léleg. Varla sést þorskur.

Ánægjulegu fréttirnar frá Færeyjum koma hins vegar úr leiðangri þeirra Hafró, en þar eru tíðindin þau að „allt sé á blússandi uppleið, mikið af átu og seiðum allra tegunda, m.a. sandsílis og þorsks.“, eins og segir á heimasíðu Jóns Kristjánssonar fiskifræðings.


Sjá nánar:
http://www.fiski.blog.is/blog/fiski/

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...