LS fundar með sjávarútvegsráðherra - Landssamband smábátaeigenda

LS fundar með sjávarútvegsráðherra


Í gær 30. júní fundaði LS með sjávarútvegsráðherra um kvótaúthlutun næsta fiskveiðiárs. Lögð var áhersla á að ráðherra færi ekki að tillögum Hafrannsóknastofnunar um heildarafla í þorski, ýsu og steinbít.

LS hvatti ráðherrann til að úthluta jafnstöðuafla í þorski 220 þús. tonnum næstu þrjú árin.

Í bréfi stjórnar LS sem ráðherranum var afhent kemur m.a. fram að hún telur „afleiðingar af óbreyttum veiðiheimildum í þorski verða því nánast óyfirstíganlegar.“

--------

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...