Aukning í útflutningi ferskra ýsuflaka - Landssamband smábátaeigenda

Aukning í útflutningi ferskra ýsuflakaÚtflutningsverðmæti ferskra ýsuflaka jókst um rúman fimmtung á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Alls var flutt út fyrir rúman tvo og hálfan milljarð.


Magnaukning var 16% og nam útflutningurinn nú 3.538 tonnum. Bretar keyptu langmest af okkur, 62% heildarmagnsins.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...