Aðalfundur KLETTS á Akureyri nk. sunnudag - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur KLETTS á Akureyri nk. sunnudagKlettur heldur aðalfund sinn á Akureyri nk. sunnudag 28. september. Fundurinn verður á Hótel KEA og hefst kl 14:00.

Arthur Bogason formaður LS og Örn Pálsson framkvæmdastjóri mæta á fundinn.

Félagar á félagssvæði Kletts, Ólafsfjörður - Tjörnes eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, taka þátt í umræðum og ályktanagerð.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...