Þorskseiði í milljarðavís á Heiðagrunni? - Landssamband smábátaeigenda

Þorskseiði í milljarðavís á Heiðagrunni?Enn berast fréttir af þorskseiðum - nú á Heiðagrunni útifyrir Langanesi. Jóhann Halldórsson á Svönu frá Þórshöfn hafði samband og sagði mikla þorskseiðagengd greinilega ekki bundna við Eyjafjarðar- og Grímseyjarsvæðið.


„Ég hef verið að róa á Heiðagrunnið nú að undanförnu og þar er allt loðið af þorskseiðum, heilu torfurnar, gríðarlegt magn á ferðinni“, sagði Jóhann.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...