Aðalfundir Stranda og Eldingar laugardaginn 11. október - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir Stranda og Eldingar laugardaginn 11. október


Tvö svæðisfélög LS funda nk. laugardag, 11. október.

 

Strandir halda sinn aðalfund í Malarkaffi á Drangsnesi.  Fundurinn hefst kl 11.

Boðið verður upp á fiskisúpu í fundarhléi.  Að sögn staðarhaldara fékk uppskriftin 

eldskírn sína í sumar og hlaut einróma lof gesta.

 

Formaður Stranda er Haraldur Ingólfsson

 

-----------------------------------------------

Aðalfundur Eldingar verður á Hótel Ísafirði.  Fundurinn hefst kl 16:00.

Boðið verður upp á kvöldverð í fundarhléi.

 

Formaður Eldingar er Gunnlaugur Finnbogason

 

 

Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS mætir á báða fundina.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

     

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...