Aðalfundur LS 2008 - ræða framkvæmdastjóra - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur LS 2008 - ræða framkvæmdastjóraÖrn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda flutti skýrslu sína í upphafi aðalfundar sl. fimmtudag. 

 

Í inngangi að henni varð honum tíðrætt um efnahagsástandið.

 

  • Í skýrslunni kom m.a. fram að þorskafli landsmanna hefur ekki verið minni síðan frostavetursárið 1918.
  • Heildarafli smábáta varð 65.052 tonn, þar af var þorskur 30.120 tonn, ýsa 22.047 tonn og steinbítur 5.145 tonn.  
  • Þorskafli smábáta var 22% af heildarþorskafla landsmanna, ýsan 20% og steinbítur 34%.
  • Aflaverðmæti smábátaflotans á sl. fiskveiðiári varð 12,9 milljarðar og útflutningsverðmæti 26 milljarðar

 

Skýrslan í heild Skýrsla framkvæmdastjóra 2008.doc.pdf 

efnisyfirlit síðunnar

...