Brimfaxi kominn út - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi kominn út


Brimfaxi, félagsblað Landssambands smábátaeigenda fór í póst í dag til félagsmanna og velunnara LS.

Að venju er fjölbreytt efni í blaðinu. Viðtal er við forsætisráðherra, Geir H. Haarde og smábátaeigendur víða um land eru teknir tali.

Nokkrar greinar lúta beint að rekstri bátanna, m.a. um viðhald, nýja gerð skrúfubúnaðar o.fl.

Vonandi hafa lesendur gagn og gaman af lestrinum.

brimmi.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...