Fontur - aðalfundur á morgun 7. október, kl 13:00
 - Landssamband smábátaeigenda

Fontur - aðalfundur á morgun 7. október, kl 13:00
Aðalfundur Fonts - félags smábátaeigenda á Norðausturlandi - verður haldinn á morgun þriðjudag 7. október. 

Fundarstaður er Hótel Norðurljós á Raufarhöfn.   

Fundurinn hefst kl 13:00.


Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.


Gestir fundarins verða:

Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS

og

fulltrúi frá BioPol á Skagaströnd sem segir frá verkefninu 

„Merkingu hrognkelsa“ sem hófst í vor og stendur enn yfir.

 


Formaður Fonts er Haraldur Sigurðsson, Kópaskeri.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...