Greiðslumiðlun gjaldeyris, upplýsingar - Landssamband smábátaeigenda

Greiðslumiðlun gjaldeyris, upplýsingar
Eins og félagsmönnum er kunnugt hefur gengið illa að fá greiðslur erlendis frá.  LS vill í því sambandi benda á eftirfarandi upplýsingar.

Frá Seðlabanka Íslands:


Frá Glitni:


Samkvæmt samtali við útibústjóra Glitnis er áríðandi að þeir sem nota upplýsingar og þjónustu bankans nefni hvergi nafn Glitnis, einungis IBAN og SWIFT kvótana sem fram koma í hlekknum hér að ofan.


Gunnar E. Kvaran hjá Icebank hafði samband við skrifstofu LS og vildi benda á ICEFélagsmenn eru hvattir til að kynna sér þessar upplýsingar.  Jafnframt eru þeir hvattir til að láta skrifstofu LS vita ef hnökrar eru á þessum viðskiptum, ásamt því að láta vita af því ef illa gengur að fá erlend lán fryst eða þeim skilmálabreytt.

  
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...