Leyndardómar Sjávarins við Ísland - Landssamband smábátaeigenda

Leyndardómar Sjávarins við ÍslandEr nafn bókar eftir Jörund Svavarsson og Pálma Dungal.

 

Í bókinni „Leyndardómar Sjávarins við Ísland“ er m.a. fjallað um þær breytingar sem eru að verða á sjávarlífi við Ísland.  Hverarsvæðin neðjansjávar, fiska, svampa, krabbadýr og lindýr.

 

Bókin veitir innsýn í hinn leyndardómsfulla heim sjávarins, þar sem margvíslegar furðuskepnur dvelja.

 

„Leyndardómar Sjávarins við Ísland“ er prýdd fjölmörgum stórglæsilegum myndum af íslenskum sjávarlífverum í sínu náttúrulega umhverfi, teknar við köfun.  Lífríki sjávar við Ísland er fjölbreytilegt og forvitnilegt, en leyndardómarnir eru illa aðgengilegir.   Í bókinn er hulunni varpað af ýmsu sem kemur á óvart.

 

 

Fólki gefst tækifæri að kaupa bókina beint af höfundum í gegnum netfangið:  lifriki@gmail.com og er verð hennar 4.900-.

 

Almennt verð er 5.900-.

 


 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...