100. fundur siglingaráðs - Landssamband smábátaeigenda

100. fundur siglingaráðsÍ dag hélt siglingaráð sinn 100. fund.  Siglingaráð er skipað skv. lögum um Siglingastofnun nr. 6/1996 og er samgönguráðherra til ráðuneytis í málum um siglinga- og vitamál.   Í siglingaráði eru 12 fulltrúar, þrír skipaðir af ráðherra og níu eftir tilnefningu frá hagsmunasamtökum.

Formaður siglingaráðs, skipaður af ráðherra er Guðmundur Hallvarðsson.  Fulltrúi LS í ráðinu er Örn Pálsson.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...