AVS - áhersla lögð á styttri verkefni - Landssamband smábátaeigenda

AVS - áhersla lögð á styttri verkefni


 

AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur ákveðið að leggja áherslu á styttri verkefni við ákvörðun um styrki á árinu 2009.  Að öllu jöfnu munu verkefni sem eru til skemmri tíma en 12 - 18 mánaða njóta forgangs, eins og segir í frétt frá sjóðnum.

 

Sjá nánar

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...