Meðalverð á þorski og ýsu - 68% munur á hæsta og lægsta verði - Landssamband smábátaeigenda

Meðalverð á þorski og ýsu - 68% munur á hæsta og lægsta verðiVerð á fiskmörkuðum fyrstu ellefu mánuði þessar árs skiluðu allir hærra meðalverði í þorski en sömu mánuðir í fyrra.  Hæst var verðið í nóvember sl. 314 kr/kg, en lægst í maí 2007, 187 kr/kg. 

 

Í ýsu voru einnig miklar verðsveiflur.  Meðalverð hennar var hæst í júní sl. 205 kr/kg, en eins og í þorskinum var maí í fyrra slakastur, en þá fór verðið niður í 125 kr/kg.

 

Sjá nánar meðfylgjandi gröf.

 

Meðalverð þorsks.pdf

 

Meðalverð ýsu.pdf

 

 

Unnið upp úr upplýsingum á http://rsf.is

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...