Þorskurinn braggast vel - Landssamband smábátaeigenda

Þorskurinn braggast velNiðurstöður af haustralli Hafrannsóknastofnunarinnar hafa verið kunngerðar.  Þar kemur m.a. fram:

Að vísitala þorsks mældist sú hæsta frá upphafi þessa ralls 1996 og er rúmlega 10% hærri en hún var 1998 og 2004.


Fjöldi þorska hefur aukist í öllum stærðarflokkum nema 50-60 cm.

Vísitölur yngri aldursflokka voru hærri en búast hefði mátt við.

Fyrstu vísbendingar benda til að 2008 árgangurinn sé sæmilegur að stærð.

Bestu aflabrögðin voru á 200-300 m dýpi.

Meðalþyngd eftir aldri hefur aukist í öllum árgöngum miðað við mælinguna 2007.

Holdafar þorsks var gott miðað við fyrri hauströll.

 

Sjá nánar

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...