Þróun þorsks- og ýsuverðs á mörkuðum sl. 3 vikur - Landssamband smábátaeigenda

Þróun þorsks- og ýsuverðs á mörkuðum sl. 3 vikurLS hefur tekið saman meðalverð á fiskmörkuðum sl. 3 vikur.  Í gröfunum er stillt saman verð á óslægðum og slægðum þorski.pdf og ýsu.pdf. 

 

Það vekur athygli að óslægð ýsa er oftar dýrari á mörkuðum en slægð.  Í dag var slægð ýsa seld á 172 kr/kg og óslægð á 184 kr/kg eða á 7% hærra verði.

 

Verðmunur á slægðum og óslægðum þorski í dag var 4,7%, slægður á 337 en óslægður á 322 kr/kg.

 

 

Heimild:  RSF

 

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...