Veiðarfæraskipting þorskafla 1982 - 2007 - Landssamband smábátaeigenda

Veiðarfæraskipting þorskafla 1982 - 2007Hlutfall þorsks sem veiddur er á línu hefur stóraukist á síðustu 10 árum 1998 - 2007 miðað við áratuginn þar á undan 1988 - 1997, farið úr 15,7% að meðaltali í 24,1%.

Vægi botnvörpu í þorskafla hefur hins vegar farið minnkandi á sama tímabili, úr 51,5% í 44,5%.


Sjá þróun hutdeildar línu.pdfneta.pdfhandfæra.pdfdragnótar.pdf og botnvörpu.pdf í heildarþorskafla 1982 - 2007. Unnið upp úr tölum upplýsingum frá Fiskistofu.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...