Breytt viðmiðunarmörk við ýsuveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Breytt viðmiðunarmörk við ýsuveiðarSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið samkvæmt tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar að viðmiðunarmörk á ýsu til skyndilokunar veiðisvæða skuli vera 30% undir 45 cm.


Breytingin tók gildi 15. janúar sl.

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...