Grásleppuhrogn og kavíar - mikil verðmætaaukning milli ára - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuhrogn og kavíar - mikil verðmætaaukning milli ára


 

Verðmæti grásleppuafurða fyrir fyrstu ellefu mánuði síðast liðins árs voru 1,1 milljarður.  Það er góð aukning frá sama tímabili 2007 sem skilaði 650 milljónum.  

 

Þar af var verðmæti saltaðra grásleppuhrogna 517 milljónir, sem er um 300 milljóna aukning milli ára.

Grásleppukavíarinn skilaði einnig auknum verðmætum, fór úr 422 milljónum í 589 milljónir.

 

 

 

Heimild:  Hagstofan

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...