Þorskkvótinn aukinn um tæpan fjórðung - Landssamband smábátaeigenda

Þorskkvótinn aukinn um tæpan fjórðung


 

Sjávarútvegsráðherra hefur með útgáfu reglugerðar aukið veiðiheimildir í þorski um 30 þús. tonn.  Heildaraflamark fiskveiðiársins er því komið í 160 þús. tonn.

 

Sjá  fréttatilkynningu

1 Athugasemdir

Það var eftir öðru hjá ráðherra að henda þessu í skuldapakkan sem var búin til með fulltingi stjórnvalda og er óborganlegur í stað þess að sýna smá verksvit og nota tækifærið til atvinnuaukningar sem var í hans hendi að gera, þá er það sama gamla tuggan mikill vill meira og fær það og við fáum að blæða ..

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...