Fiskverð á mörkuðum gefur eftir - Landssamband smábátaeigenda

Fiskverð á mörkuðum gefur eftirÞað er áhyggjuefni hversu verð á mörkuðum á þorski og ýsu hefur gefið eftir á síðustu dögum.   Meðalverð á slægðum þorski var í gær 225 kr og á óslægðum 185 kr/kg.   Óslægð ýsa seldist á 125 kr og slægð á 123 kr/kg.

 

Hér má sjá verðþróunina sl. hálfan mánuðinn.

 

Þorskur.pdf


Ýsa.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...