Merki um ábyrgar veiðar Íslendinga tilbúið til notkunar - Landssamband smábátaeigenda

Merki um ábyrgar veiðar Íslendinga tilbúið til notkunarVinnu er lokið við gerð merkis, sem verður tákn um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga.  Merkið er markaðstæki sem íslenskar útgerðir og framleiðendur sjávarafurða verður heimilt að sækja um notkun á.


Picture 6.png

 

Samdar hafa verið reglur um notkun merkisins sem prentað verður á umbúðir íslenskra sjávarafurða.  Einnig er hægt að nýta merkið í auglýsingaskyni samkvæmt reglum sem um notkun þess gildir.

 

Samhliða vinnu við gerð merkisins og reglna þar um hefur verið unnið að vottun og verður merki þar um keimlíkt, þar sem staðfesting vottunar verður áberandi.

 

 

Sækja um notkun.pdf

            

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...